Lindarvatn ehf. var stofnað 1993 og er eigandi fasteigna á Landssímareitnum við Austurvöll (Aðalstræti 7 og 11, Thorvaldsensstræti 2, 4 og 6 og Vallarstræti 2 og 4). Frekari upplýsingar um Landssímareitinn má finna á landssimareitur.is.

Eigendur

Fyrirtæki Eignarhlutur Vefsíða
Dalsnes ehf. 50% dalsnes.is
Icelandair Group hf. 50% icelandairgroup.is

Stjórn

Árni Helgason hdl., formaður stjórnar, einn eigenda JÁS lögmanna
Guðmundur Tryggvi Sigurðsson, forstöðumaður hjá Icelandair Group
Helgi Már Björgvinsson, forstöðumaður hjá Icelandair Group
Ólafur Björnsson, eigandi Dalsness